Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndasafn: Hátíð í Vogum
Föstudagur 26. maí 2006 kl. 11:33

Myndasafn: Hátíð í Vogum

Hátíðarbragur var yfir mannlífinu í Vogum á dögunum þegar ungmenni þar í bæ tóku fyrstu skóflustungur að viðbyggingu við íþróttahúsið þar í bæ.
Nýja byggingin verður rúmlega 700 fermetrar á tveimur hæðum og hefur í för með stórbætta aðstöðu.
Bæjarbúar fjölmenntu við athöfnina en eftir hana var kynning á framkvæmdinni og tók Ellert Grétarsson, ljósmyndari Víkurfrétta, þessar svipmyndir við þetta tækifæri.

Myndasafnið er efst á síðunni en hægt er að fara beint í það með því að smella á slóðina hér að neðan
/Myndasafn/?Groups=464

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024