Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Myndasafn: Háskólasvæði Keilis
Fimmtudagur 9. ágúst 2007 kl. 15:06

Myndasafn: Háskólasvæði Keilis

Það eru eflaust margir forvitnir að sjá hvernig er nú um að litast á varnarliðssvæðinu fyrrverandi. Í myndasafninu má nú finna svipymyndir af nokkrum stöðum á svæðinu sem nú er háskólasvæði Keilis. Við fengum að gægjast inn í nýju stúdentaíbúðirnar, en um 700 manns munu flytja inn í þær eftir nokkra daga. Einnig eru í safninu myndir frá undirritun samkomulags um leik- og grunnskóla sem gert var í gær, myndir af framkvæmdum við leikskólann og íbúðirnar og myndir af skrifstofu Keilis.

 

Mynd: Hér má sjá nokkrar af þeim blokkum sem verða bráðlega stúdentaíbúðir. Vf-mynd: Magnús Sveinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024