Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Myndasafn: Gríðargóð stemmning á Sálarballi í Offanum
Þriðjudagur 14. apríl 2009 kl. 16:28

Myndasafn: Gríðargóð stemmning á Sálarballi í Offanum

Stemmningin á dansleiknum með Sálinni hans Jóns míns í Offiseraklúbbnum á Ásbrú var gríðargóð. Skemmtistaðurinn var þétt skipaður skemmtanaglöðu fólki sem ætlaði svo sannarlega að gera sér glaðan eftirpáska-dag.

Ljósmyndari Víkurfrétta var á svæðinu og smellti af meðfylgjandi myndum sem má finna í ljósmyndasafni Víkurfrétta hér á vf.is


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024