Myndasafn frá Sumarhátíð
 Leikskólinn Heiðarsel hélt sína árlegu Sumarhátíð í byrjun vikunnar.
Leikskólinn Heiðarsel hélt sína árlegu Sumarhátíð í byrjun vikunnar.
Margt var þar til skemmtunar fyrir unga og aldna, m.a. mætti trúður sem vakti mikla lukku og svo gátu börnin farið í Hoppkastala og svo var að sjálfsögðu grillað fyrir gesti og gangandi. Allir skemmtu sér vel eins og sjá má í myndasafni frá deginum sem má sjá hér efst á síðunni.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				