Myndasafn frá Sálarballi Offans
Það var dansað fram á rauða nótt í Officerea Klúbbnum í gærkvöldi þegar hið árlega Sálarball var haldið. Margt var um manninn og stemningin í hámarki eins og sést á myndunum í ljósmyndasafni Víkurfrétta.
VF-myndir/HBP