Myndasafn frá opnun Hljómahallar
Það var mikil stemmning og gleði við opnun Hljómahallarinnar um síðustu helgi. Í myndasafni hér á vf.is eru komnar á sjötta tug mynda frá opnunardeginum.
Smellið hér til að fara í myndasafnið.
F.v. Guðmundur Ingólfsson, Erlingur Björnsson og Finnbogi Kjartansson.
Guðlaugur Sigurjónsson myndar Einar Traustason og Magneu Guðmundsdóttur.
Hér eru þau mæðgin, María Rut Reynisdóttir, eiginkona Guðmundar Kristins „Hjálms“ og sonur þeirra Kormákur.