Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndasafn frá Hljóðnemanum
VF-Myndir: EJS.
Föstudagur 22. febrúar 2013 kl. 09:20

Myndasafn frá Hljóðnemanum

Það var margt um manninn á söngvakepnni Fjölbrautaskóla Suðurnesja sem fram fór s.l. miðvikudag. Melkorka Rós Hjartar dóttir sigraði keppnina og verður hún því fulltrúi skólans í landskeppninni sem fram fer í apríl. Blaðamaður Víkurfrétta var á staðnum og fylgdist með næstu poppstjörnum Suðurnesja spreyta sig.

Sjá má myndasafn frá keppninni með því að smella hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024