Myndasafn frá busavígslu
Nýnemar í Fjölbrautaskóla Suðurnesja voru boðnir velkomnir í skólann á fimmtudaginn með hinni árlegu busavígslu eins og greint var frá á vf.is. Nú hafa myndir sem voru teknar við þetta tilefni verið settar inn á stórt myndasafn sem má nálgast hér að ofan.
Myndirnar tóku Þorgils Jónsson og Viktor Guðmundsson.