Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndasafn: Afmælishátíð Landsbankans
Laugardagur 1. júlí 2006 kl. 17:10

Myndasafn: Afmælishátíð Landsbankans

Nýjasta viðbótin í ljósmyndasafnið hér á vf.is eru svipmyndir frá afmælishátíð Landsbankans frá því í dag. Ellert Grétarsson, ljósmyndari Víkurfrétta, tók þessar myndir við það tækifæri.

Landsbankinn í Reykjanesbæ bauð til skemmtunar á planinu við Kjarna, þar sem margt var til skemmtunar og var nokkur mannfjöldi mættur á svæðið eftir hádegið.

Hljómsveitin Hjálmar lék seiðandi raggie tónlist fyrir viðstadda, Bríet Sunna Idolstjarna flutti nokkur lög og starfsmenn bankans grilluðu pylsur ofan mannskapinn, svo eitthvað sé nefnt.

 

VF-myndir: elg

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024