Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Myndasafn: Á móti sól í Toyota
Sunnudagur 26. nóvember 2006 kl. 21:59

Myndasafn: Á móti sól í Toyota

Á móti sól með rokkstjörnuna Magna í fararbroddi gladdi gesti Toyota salarins í Reykjanesbæ á föstudag.

Eftir að hafa tekið nokkur lög gátu aðdáendur sveitarinnar fengið nýja diskinn þeirra áritaðan og mynduðust langar biðraðir. Þeir sem reynsluóku bíl frá Toyota fegnu diskinn gefins.

Myndasafn frá uppákomunni má sjá til hægri á síðunni undir Ljósmyndir.

VF-myndir/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024