Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 26. janúar 2000 kl. 15:36

Myndarlegt TVF kemur út í næstu viku

TVF, tímarit Víkurfrétta kemur út í lok næstu viku. Blaðið er mjög fjölbreytt að vanda. Meðal annars verða viðtöl við „Mann ársins á Suðurnesjum 1999“, feðgin sem héldu jól hjá indíánum í Mexíkó og sagt frá löngum flugferli Reynis Eiríkssonar, flugstjóra. Einnig verða ungar Suðurnesjakonur á framabraut, fyrirferðamiklar í blaðinu, starfandi ýmist í Hollywood, hjá Barbie í USA, á sjónvarpsskjánum, í stól bankastjóra eða þekktar fyrirsætur. Og auðvitað margt fleira.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024