Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndarlegir sveppir í Keflavík
Sunnudagur 17. september 2006 kl. 22:13

Myndarlegir sveppir í Keflavík

Þeir eru heldur betur myndarlegir sveppirnir þetta haustið. Ljósmyndari blaðsins myndaði þennan í húsgarði í Keflavík í gærdag. Og hvað er betra til að sýna stærð sveppa annað en að nota Strump til viðmiðunar.


Kunnugir segja mikið af matsveppum en ekki þorum við að segja til um það hvort þessi er til átu eða eitraður.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024