Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Myndarleg kofabyggð á malarvellinum
Fimmtudagur 14. júlí 2005 kl. 14:58

Myndarleg kofabyggð á malarvellinum

Ungir og efnilegir iðnaðarmenn voru önnum kafnir við kofabyggð á malarvellinum í Keflavík í dag. Skátafélagið Heiðabúar stendur fyrir kofabyggðinni en gleðin og atorkan skein úr hverju andliti enda fátt betra en að slá upp einum kofa í veðurblíðu sem þessari.

VF-myndir/ Jón Björn, [email protected]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024