Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þriðjudagur 6. maí 2003 kl. 14:06

Mótorhjóladagur Frumherja í Njarðvík

Laugardaginn 10. maí verður haldinn hinn árlegi mótorhjóladagur hjá Frumherja í Njarðvík, opið verður frá kl. 10:00 til kl. 16:00. Er þetta þriðja árið sem þessi háttur er hafður á þar sem mótorhjólakappar geta komið með hjólin sín í skoðun.Þá verða einnig til sýnis hjól frá Suzuki og Yamaha umboðunum, boðið verður upp á snakk frá Doritos.

Allir velkomnir
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024