Morgunkaffi í Listasalnum
Laugardaginn 16. október verður á ný boðið í morgunkaffi í Listasalnum í Duushúsum en að þessu sinni verður listaverkaeign Reykjanesbæjar kynnt.
Þar mun Gunnhildur Þórðardóttir MA nemandi í liststjórnun við listaháskólann í Cambridge kynna verkefni sem hún vann fyrir safnið í sumar.
Áhugasamir eru hvattir til að mæta. Boðið verður upp á kaffi og bakkelsi en aðgangur er ókeypis.
Tekið af vef Reykjanesbæjar
Þar mun Gunnhildur Þórðardóttir MA nemandi í liststjórnun við listaháskólann í Cambridge kynna verkefni sem hún vann fyrir safnið í sumar.
Áhugasamir eru hvattir til að mæta. Boðið verður upp á kaffi og bakkelsi en aðgangur er ókeypis.
Tekið af vef Reykjanesbæjar