Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mögnuð uppákoma Vox Felix - myndband
Föstudagur 23. desember 2016 kl. 09:18

Mögnuð uppákoma Vox Felix - myndband

Sönghópurinn Vox Felix úr Reykjanesbæ kom viðskiptavinum Iceland verslunarinnar í Engihjalla sannarlega í opna skjöldu með óvæntum jólasöng á dögunum. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi var viðskiptavinum brugðið þegar Suðurnesjafólkið brast í söng en útkoman er mögnuð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024