Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Mannlíf

Mögnuð Tosca undir berum himni í Keflavík
Föstudagur 12. ágúst 2011 kl. 23:21

Mögnuð Tosca undir berum himni í Keflavík

Það var mögnuð upplifun að sjá óperuna Toscu eftir Giacomo Puccini flutta undir berum himni í ljósaskiptunum í Keflavík í kvöld. Óperan var frumflutt í Keflavíkurkirkju í kvöld. Fyrsti þáttur óperunnar var í sjálfri kirkjunni, annar hluti var fluttur í safnaðarheimilinu Kirkjulundi og þriðji og síðasti hlutinn undir berum himni í garði milli kirkjunnar og Kirkjulundar.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Húsfyllir var á sýningunni og var söngfólkinu fagnað mikið og lengi í lok sýningar. Meðfylgjandi myndir voru teknar í síðasta hluta óperunnar sem var fluttur utandyra í ljósaskiptunum.


VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson með Nokia N8.


Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25