Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Mögnuð „flautukarfa“ hjá Birni
Miðvikudagur 24. september 2014 kl. 11:00

Mögnuð „flautukarfa“ hjá Birni

Grindvíkingurinn fór á kostum í Minute to win it Ísland

Grindvíkingurinn Björn Steinar Brynjólfsson vakti verðskuldaða athygli fyrir vasklega framgöngu í sjónvarpsþættinum Minute to Win it Ísland á dögunum. Björn sem er hvað þekktastur fyrir að vera frábær þriggja stiga skytta í körfuboltanum, sýndi að hann býr yfir fjölmörgum öðrum hæfileikum.

Björn leysti eina af þrautum þáttarins með ótrúlegum hætti en myndband úr þættinum má sjá hér að neðan, þar sem Björn sýnir alveg hreint mögnuð tilþrif.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024