Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Misheppnaður grindahlaupari - Myndband
Laugardagur 6. ágúst 2011 kl. 11:06

Misheppnaður grindahlaupari - Myndband

Þessi hlaupari virðist ekki alveg skilja út á hvað grindahlaup gengur.

Hann einfaldlega riður grindunum úr vegi sér í stað þess að hoppa yfir þær og fer svo yfir á ranga braut og truflar annan hlaupara, svo lætur hann eins og hann hafi ekki gert neitt rangt í lok hlaupsins. Kannski ætti hann bara að halda sig við hlaup án grinda.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024