Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Minningar- og styrktartónleikar um Badda í Fiskanesi
Miðvikudagur 14. september 2011 kl. 07:29

Minningar- og styrktartónleikar um Badda í Fiskanesi

Laugardagskvöldið 17. september mun Bítlabandið The Backstabbing Beatles halda tónleika í Salthúsinu, Grindavík, til minningar um Badda í Fiskanesi. Nokkrir valinkunnir Grindvíkingar munu stíga á stokk sem gestasöngvarar. Happadrætti. Glæsilegir vinningar, m.a. flugferð með Icelandair, flugstjóri: Einar Dagbjartsson! Allur aðgangseyrir mun renna óskiptur til fjölskyldu Badda.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Láki á Salthúsinu mun gefa hluta af ölsölu kvöldsins.


Tónleikarnir hefjast kl. 20:30 og er aðgangseyrir kr. 2.000. Ólafur Jóhannsson mun stýra kvöldinu og slá á létta strengi.


Þeir sem ekki sjá sér fært að mæta en vilja styrkja málefnið, geta lagt beint inn á reikning Dorotu og barnanna: 0143-15-380548, kt. 091273-2769.