Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Mikilvægt að vera með góða skapið og góða blöndu í Dalnum
Kolbrún Dögg Ólafsdóttir
Thelma Hrund Hermannsdóttir
Thelma Hrund Hermannsdóttir skrifar
fimmtudaginn 28. júlí 2022 kl. 15:00

Mikilvægt að vera með góða skapið og góða blöndu í Dalnum

Víkurfréttir fóru á stúfana og spurðu fólk af Suðurnesjum hvað það ætlar að gera um verslunarmannahelgina. Kolbrún Dögg Ólafsdóttir ætlar á Þjóðhátíð og finnst mikilvægast að taka með sér góða skapið, hlý föt og góða blöndu.
Hvað ætlar þú að gera um verslunarmannahelgina?

Ég ætla að skella mér til Eyja á þjóðhátíð.

Hvað finnst þér mikilvægast að taka með þér inn í helgina?

Að sjálfsögðu góða skapið, hlý föt og er ekki möst að vera með góða blöndu í dalnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024
Hver er besta minningin þín frá verslunarmannahelgi?

Ég myndi segja brekkusöngurinn á fyrstu Þjóðhátíðinni minn.