Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 11. mars 1999 kl. 22:11

MIKIL VEIÐI

Veiði hjá litlu línubátunum í Sandgerði hefur verið góð síðustu daga og hafa bátarnir verið að koma „lunningafullir“ af fiski í land. Þessar myndir tók Hilmar Bragi í Sandgerði á mánudag þegar Sigtryggur ÍS athafnaði sig í höfninni. Báturinn er fullur af fiski og einnig hefur fiskikar verið bundið utan á bátinn til að flytja meiri afla í land.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024