Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mikil upplifun að koma í Ólympiuþorpið
Föstudagur 8. ágúst 2008 kl. 11:48

Mikil upplifun að koma í Ólympiuþorpið

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Fjölskyldur Erlu Daggar og Árna Más eru stödd í Kína til að styðja við bakið á krökkunum og upplifa ævintýrið sem er í kringum Ólympíuleikana í Peking.

Foreldrar Erlu Daggar, Edda og Haraldur og systur hennar þær Kristín Bára og Eva Rós eru í Kína ásamt foreldrum Árna Más þeim Guðrúnu og Árna. Þau fengu að fara í heimsókn til Erlu og Árna. Haraldur sagði að þorpið væri hið glæsilegasta, rosalega stórt og flott. Matsalurinn er fyrir 5000 manns og þar er meðal annars Mc donald's og sjálfsalar út um allt sem að keppendur hafa aðgang að.
Að sögn Haraldar eru krakkarnir eru í góðum gír og senda kveðjur heim.




Myndir frá Kína.