Mikið um dýrðir á árshátíð Njarðvíkurskóla
Krakkarnir í Njarðvíkurskóla komu saman í dag og héldu glæsilega sýningu í Ljónagryfjunni í tilefni af árshátíð skólans.
Þar mátti sjá leikna þætti, söng og dans og skemmtu viðstaddir, sem fylltu hvert sæti, sér konunglega. Fleiri myndir og video frá skemmtuninni eru væntanleg hér á VF.
Vf-mynd/Þorgils