Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mikið um að vera á opnum degi Brunavarna Suðurnesja
Laugardagur 3. júní 2006 kl. 15:26

Mikið um að vera á opnum degi Brunavarna Suðurnesja

Mikið var um að vera á opnum degi Brunavarna Suðurnesja sem var haldinn fyrr í dag.

Í húsnæði BS var boðið upp á kynningu á hinum ýmsu tækjum og tólum sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn notast við í starfi sínu. Fólki gafst einnig tækifæri til að fara í hringferð á körfubílnum og þá var boðið upp á sýnikennslu í skyndihjálp, meðferð eldvarnarteppis og dælingu.

Svo var öllum boðið upp á pulsyr og drykkjarföng og voru yngstu gestirninr sérlega hrifnir af því.

Hér má sjá myndasafn frá deginum.

VF-myndir/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024