Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mikið líf á Vatnsnesbásum um helgina
Þriðjudagur 12. október 2010 kl. 08:23

Mikið líf á Vatnsnesbásum um helgina

Um helgina opnaði nýr markaður í Reykjanesbæ, Vatnsnesbásar. Markaðurinn er staðsettur á Víkurbraut 6. Þessa helgina var fyrsta opnun og tókst vel til. Markaðsstemning, lifandi tónlist, kaffi og með því.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Opið er á Vatnsnesbásum allar helgar fram að jólum. Laugardaga - sunnudaga frá kl.13:00-17:00.

Hægt er að panta sér bás á [email protected]. Einnig finnur þú Vatnsnesbása á facebook.