Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðbæjarhverfið í Vogum verði gult
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 13. mars 2020 kl. 07:14

Miðbæjarhverfið í Vogum verði gult

Nýtt hverfi, miðbæjarhverfið, sem er að byggjast upp í Vogum hefur fengið gulan lit fyrir skreytingar á árlegum fjölskyldudögum í Vogum.

Frístunda- og menningarnefnd telur rétt að á meðan nýja miðbæjarhverfið er ekki stærra en það er muni það enn um sinn verða hluti af gula hverfinu. Nefndin mun taka málið upp að nýju þegar fjölgað hefur í hverfinu eða ef ný hverfi myndast. Nefndin frestaði svo ákvarðanatöku um þetta mál á síðasta fundi sínum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024