Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðasala á Þorrablót Suðurnesjamanna gengur vel
Fimmtudagur 18. nóvember 2010 kl. 21:20

Miðasala á Þorrablót Suðurnesjamanna gengur vel

Miðasala á Þorrablót Suðurnesjamanna, sem haldið verður í íþróttamiðstöðinni í Garði þann 22. janúar nk. gengur framar vonum. Miðasalan hófst í kvöld og strax á fyrsta klukkutímanum seldust um helmingur aðgöngumiða á þorrablótið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Þeir sem vilja tryggja sér miða geta haft samband við Gullý í síma 663 7940 eða Þorstein í síma 896 7706. Einnig verða aðgöngumiðar til sölu í söluskála Dúddanna í Garði milli kl. 09-17 á morgun, föstudag. Það borgar sig að tryggja miða sem fyrst því búast má við að uppselt verði á þorrablótið mjög fljótlega.