Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Metþátttaka á jólaskreytingakvöldi
Þriðjudagur 25. nóvember 2008 kl. 13:22

Metþátttaka á jólaskreytingakvöldi



Mettþáttaka var í gær á árlegu jólaskreytingakvöldi Blómavals á Fitjum

Hátt í 150 manns, nær eingöngu konur, voru þar mættar til að kynnast því nýjasta og flottasta í jólaskreytinum undir leiðsögn skreytingameistarans Ómars Ellertssonar og starfsfólks Blómavals. Til stemmningsauka var að sjálfsögðu boðið upp á heitt kakó og piparkökur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fleiri myndir eru væntanlegar inn á ljósmyndavefinn innan tíðar.

VFmyndir/elg