SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Mannlíf

Menningarráð Suðurnesja framlengir umsóknarfrest til 17. nóvember
Sunnudagur 2. nóvember 2008 kl. 10:28

Menningarráð Suðurnesja framlengir umsóknarfrest til 17. nóvember



Menningarráð Suðurnesja hefur framlengt umsóknarfrest styrkumsókna vegna menningarstarfs og menningartengdrar ferðaþjónustu. Umsóknarfrestur er til 17. nóvember.
Styrkir þessir voru veittur í fyrsta sinn á síðasta ári á grunni samnings sveitarfélaga á Suðurnesjum, menntamálaráðuneytis og samgönguráðuneytis um menningarmál.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

VFmynd/elg: Frá afhendingu menningarstyrkjanna á síðasta ári.