Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Menningarkvöld í Bókasafni Sandgerðis
Þriðjudagur 12. nóvember 2013 kl. 08:46

Menningarkvöld í Bókasafni Sandgerðis

Fimmtudaginn 14. nóvember verður menningarkvöld í Bókasafni Sandgerðis. Hrafnhildur Valgarðsdóttir kynnir og les upp úr nýjustu bók sinni, Söngur Súlu. Dagskráin hefst kl. 20.00.
 
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Viðburðurinn er styrktur af Menningarráði Suðurnesja.
 
Norræna bókasafnsvikan hófst í gær, 11. nóvember og stendur til 17. nóvember. Vikan er sneisafull af upplestrum, sýningum og umræðum á menningardagskrám á þúsundum bókasafna, skóla og annarra samkomustaða á öllum Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum.




 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024