Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 22. apríl 2002 kl. 16:13

Menningardagskrá vegna afmæli Laxness í Grindavík í kvöld

Í tilefni af aldarafmæli Halldór Laxness mun Grindavíkurbær bjóða upp á fjölbretta menningardagskrá í sal bæjarstjórnar og hefst hún kl. 17:15. Þar munu grunnskólanemar og fleiri lesa úr verkum Halldórs Laxness og nemendur Tónlistarskólans munu spila á hljóðfæri.
Þá mun Hörður Torfason, trúbador, koma í boði Menningarnefndar Grindavíkur og syngur nokur lög í tilefni dagsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024