Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Með hund í taumi í „Hollywood“
Laugardagur 23. júlí 2005 kl. 14:35

Með hund í taumi í „Hollywood“

Þessi blómarós gekk léttklædd um götur Hafna síðdegis í gær með hund sinni í bandi og virti fyrir sér mannlífið. Lífið í Höfnum er mjög blómlegt þessa dagana enda hefur Hollywood komið til bæjarins. Gaman að rifja það upp að fyrir um tveimur áratugum þá gengu Hafnir oft undir nafninu Hollywood, því flestar íslenskar kvikmyndir sem gerðar voru á þeim tíma voru teknar að hluta til í landi Hafnahrepps, sem var. Nú er Hollywood-draumur Hafnamanna að rætast að nýju og þá með hinu eina sanna Hollywood.

VF-mynd: Hilmar Bragi
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024