Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Með blik í auga haldið í sjötta sinn
Miðvikudagur 1. júní 2016 kl. 06:17

Með blik í auga haldið í sjötta sinn

Með blik í auga verður sett á svið í sjötta sinn á komandi Ljósanótt í Reykjanesbæ. Þessi viðburður hefur fest sig í sessi sem nokkurskonar upphaf Ljósanætur á hverju ári og jafnframt sem lokaviðburður hátíðarinnar.

Með blik í auga VI verður eins og undanfarin ár með þrjár sýningar. Annars vegar eina sýningu á miðvikudeginum fyrir Ljósanótt og svo tvær sunnudagssýningar í lok Ljósanætur.

Ekki verður upplýst strax hvaða söngvarar taka þátt í uppfærslunni, annað en að þeir eru úr íslenska tónlistarlandsliðinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024