Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Mannlíf

Mávarnir hata Darra!
Föstudagur 30. maí 2025 kl. 06:00

Mávarnir hata Darra!

Darri Skúlason er einn fundvísasti hundur Suðurnesjabæjar og þó víðar væri leitað. Hann hefur síðustu vor verið duglegur að fara með fóstru sinni í heiðina ofan við byggðina í Garði til að leita að eggjum. Darri hefur dálæti á mávseggjum og síðustu vikuna hefur hann fundið um 300 egg í friðuðu kríu- og æðarvarpi. Mávarnir eru síður en svo sáttir við Darra, sem væntanlega heggur skarð í mávastofninn með áhuga sínum á eggjum. Kristbjörg Kamilla, eigandi Darra, tók þessar myndir.
Mynd ársins?

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25