Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Matthildur Skúladóttir opnar sýningu í Saltfisksetrinu laugardaginn 10. september
Mánudagur 12. september 2005 kl. 11:51

Matthildur Skúladóttir opnar sýningu í Saltfisksetrinu laugardaginn 10. september

Matthildur Skúladóttir  opnar sýningu sýningu sína, „HIMINN OG HAF“, kl 14 í listsýningarsal Saltfiskseturs Íslands í Grindavík. Sýningin stendur til 12. október og er opið frá 11:00-18:00 alla daga. Sýnir Matthildur lampa sem hún vinnur með steindu gleri og fleiri listmuni.

Mynd af vefsíðunni art-iceland.com

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024