Föstudagur 14. desember 2012 kl. 13:24
Marta áritar í Nettó Reykjanesbæ
Marta Eiríksdóttir rithöfundur mun í dag árita bók sína Mei mí beibísitt? í Nettó Reykjanesbæ. Bókin hefur verið að fá góðar viðtökur en bókin er söguleg skáldsaga og æskuminningar úr bítlabænum Keflavík.
Marta mun árita frá kl. 16 til 18 og verður bókin á sérstöku tilboði á sama tíma.