Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Margt á jólaballi SPKEF
Sunnudagur 18. desember 2005 kl. 16:53

Margt á jólaballi SPKEF

Margt var um manninn á árlegu jólaballi Sparisjóðsins í Keflavík sem fór fram í Stapa í dag.

Börn á öllum aldri skemmtu sér vel og dönsuðu í kringum jólatréð og sungu saman jólalög, en forsöngvari var Jón Marinó Jónsson sem fór fyrir skemmtilegri hljómsveit.

Senn líður að stóru stundinni, en næsta víst er að þeir sem sóttu jólaballiði í dag eru í ögn meira jólaskapi en áður. Myndasafn frá hátíðinni má sjá efst á síðunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024