Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Már og Iva á toppinn með Barn
Mánudagur 15. júní 2020 kl. 08:16

Már og Iva á toppinn með Barn

Þau Már Gunnarsson og Iva Adrichem verma nú toppsætið á vinsældalista Bylgjunnar með lagið Barn. Lagið, sem var gefið út þann 3. maí, hefur farið hratt upp spilunarlista útvarpsstöðva. Á sama tíma er lagið í 12. sæti á lista Rásar 2 og er á uppleið.

Ragnar Bjarnason gerði Barn vinsælt á sínum tíma en lagið er núna í útsetningu Más Gunnarssonar og Þóris Baldurssonar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024