Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Már með jólatónleika á Ránni í kvöld
Fimmtudagur 10. desember 2015 kl. 10:17

Már með jólatónleika á Ránni í kvöld

Már Gunnarsson söngvari og lagasmiður verður með jólatónleika á Ránni í Keflavík í kvöld, fimmtudagskvöldið 10. desember.

Á tónleikunum flytur Már lög sín og annarra fyrir gesti og gangandi. Auk þess munu þær Védís Hervör og Ísold Wilberg syngja.

Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og taka um 40 mínútur. Enginn aðgangseyrir er á tónleikana og Suðurnesjamenn hvattir til að mæta og flusta á falleg jólalög.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024