Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mannlífið í Keflavík og Njarðvík 1944-1994
Mánudagur 11. febrúar 2019 kl. 06:00

Mannlífið í Keflavík og Njarðvík 1944-1994

Önnur ljósmyndasýning Byggðasafns Reykjanesbæjar í tilefni 40 ára afmælis safnsins, verður opnuð í Stofunni í Safnahúsum Duus föstudaginn 15. febrúar. Á sýningunni gefur að líta örlítið sýnishorn af ljósmyndum í eigu Byggðasafnsins.  Þema sýningarinnar er fólk og fjölbreytt mannlíf í kaupstaðnum Keflavík og nágrannabænum Njarðvík á árunum 1944 til 1994.

Sýningin er önnur sýning safnsins sem sett er upp í tilefni þess að 40 ár voru liðin frá formlegri stofnun sameiginlegs byggðasafns Keflavíkur og Njarðvíkur á síðasta ári. Á þessu ári eru jafnframt liðin 80 ár frá því að Ungmennafélagið setti á stofn Byggðasafn Keflavíkur þann 17. júní 1944 og 70 ár liðin frá því að Keflavíkurbær varð kaupstaður árið 1949. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sýningin er haldin í Stofunni í Duus Safnahúsum.