Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Mannlíf

Málverkasýning í Grindavík
Fimmtudagur 11. október 2012 kl. 09:42

Málverkasýning í Grindavík

Einar Lárusson heldur málverkasýningu í Arnarborg í sal Framsókarhússins, Víkurbraut 27 Grindavík. Dagana 13.-21. október verður opið  kl. 14:00 til 18:00. Á sýningunni eru 25 verk unnin með ýmsum aðferðum. Verkin eru frá 2011 og 2012.

Þetta er fimmta einkasýning Einars en áður hefur hann haldið sýningar í Noregi, Reykjavík og á Suðurnesjum.
 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25