Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Málverkasýning í félagsheimili Keflavíkur
Þriðjudagur 18. febrúar 2003 kl. 10:03

Málverkasýning í félagsheimili Keflavíkur

Málverkasýning Stefáns Jónssonar er haldin í félagsheimili Keflavíkur Hringbraut 108. Sýningin var opnuð á Laugardaginn 15. febrúar og verður opin frá 10:00 - 12:00 og 14:00 - 16:00 frá mánudagi 17. febrúar til
föstudagsins 21. febrúar. Síðasti sýningardagur er laugardaginn 22. febrúar en þá verður opið frá kl. 13:00 - 17:00. Heitt á könnunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024