Þriðjudagur 12. júlí 2005 kl. 11:51
Málverkasýning Ástu Páls
Hin góðkunna listakona frá Suðurnesjum, Ásta Páls, opnar málverkasýningu næstkomandi laugardag klukkan 15:00 í Þrastarlundi. Þetta er 10. einkasýning listakonunnar og stendur hún til fjórða ágúst.