Magnús Andri fær Silfurmerki UMFG
Magnús Andri Hjaltason, fyrrum formaður Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, átti stórafmæli í vikunni. Hann var við það tækifæri sæmdur silfurmerki UMFG. Silfurmerkið fær Magnús Andri fyrir góð störf hjá deildinni.
Gunnlaugur Hreinsson, formaður aðalstjórnar UMFG, færði Magnúsi merkið.
Mynd af vef UMFG.