Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Magnús Andri fær Silfurmerki UMFG
Sunnudagur 27. júlí 2008 kl. 08:52

Magnús Andri fær Silfurmerki UMFG

Magnús Andri Hjaltason, fyrrum formaður Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, átti stórafmæli í vikunni. Hann var við það tækifæri sæmdur silfurmerki UMFG. Silfurmerkið fær Magnús Andri fyrir góð störf hjá deildinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

 

Gunnlaugur Hreinsson, formaður aðalstjórnar UMFG, færði Magnúsi merkið.

Mynd af vef UMFG.