Það var aldeilis fjör í Ungmennagarðinum við 88 húsið í Reykjanesbæ þann 17. júní þar sem fjöldi krakka skemmti sér konunglega í hinum ýmsu leikjum fram eftir kvöldi. Hér að neðan má sjá ótrúlega skemmtilegt og vandað myndband frá fjörinu.