Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Magasín: Menningarvikan í Grindavík í fullum gangi
Miðvikudagur 13. mars 2013 kl. 13:12

Magasín: Menningarvikan í Grindavík í fullum gangi

Menningarvikan í Grindavík var sett síðastliðin laugardag. Við það tilefni voru menningarverðlaun Grindavíkurbæjar afhent og hlaut Einar Lárusson þau verðlaun að þessu sinni. Hann hefur verið ötull í listastarfi í bæjarfélaginu og hefur með framtaki sínu aukið veg lista og menningar í bæjarfélaginu.

Hér að neðan má sjá umfjöllun um Menningarvikuna í Suðurnesjamagasín sem var frumsýnt síðastliðið mánudagskvöld.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024