Maður vikunnar
Maður vikunnar að þessu sinni er Sigríður Hjálmarsdóttir, fyrrverandi íþróttafréttamaður á Stöð 2 og háskólanemi. Hún er nýtekin við þjálfun á yngri flokkum kvenna hjá Keflavík.Nafn: Sigríður HjálmarsdóttirFædd/-ur hvar og hvenær: Reykjavík, 7. október 1975Stjörnumerki: VogAtvinna: Nemi og þjálfari yngri flokka kvenna í knattspyrnu hjá KeflavíkLaun: ÞokkalegMaki: Gunnleifur GunnleifssonBörn: Sandra Björk, 5 áraBifreið: Mitsubishi LancerBesti bíll: Lancerinn minnVersti bíll: EnginnUppáhaldsmatur: Kalkúnn hjá mömmuVersti matur: Krabbar og maísstönglarBesti drykkur: Diet kókSkemmtilegast: Vera með fjölskyldunniLeiðinlegast: Laga tilGæludýr: Kettlingur, SimbiSkemmtilegast í vinnunni: Góð mæting og áhugiLeiðinlegast í vinnunni: Ekkert ennþáHvað kanntu best að meta í fari fólks: Heiðarleika og glaðværðEn verst: Illkvittni og óvildDraumastaðurinn: HawaiiUppáhalds líkamshluti á konum/körlum: HendurFallegasta kona/karl fyrir utan maka: Sé engan annanSpólan í tækinu: FriendsBókin á náttborðinu: NámsbækurUppáhalds blað/tímarit: VogueBesti stjórnmálamaðurinn: Pabbi (Hjálmar Jónsson)Uppáhaldssjónvarpsþáttur: FriendsÍþróttafélag: Tindastóll og KeflavíkUppáhaldskemmtistaður: Skuggabarinn.Þægilegustu fötin: Náttfötin mínFramtíðaráform: Hamingja fyrir mig og aðraSpakmæli: Skildu við allt í betra horfi en þú tókst við því