Maður verður víst að halda rútínu
Bragi Einarsson lagar sér hafragraut og sterkt kaffi alla morgna áður en hann fer í morgunverkin. Hann er með útvarpið á allan daginn en það er eitt lag sem hann setur reglulega á „fóninn“ þegar Spotify er annars vegar. Það er lagið „Þú brotnar eigi“ með Bjarna Thor bassa. Bragi svaraði nokkrum spurningum frá Víkurfréttum.
SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ