Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Lýst eftir dýravinum í sjónvarpsþátt
Föstudagur 7. júlí 2006 kl. 10:50

Lýst eftir dýravinum í sjónvarpsþátt

Skjár Einn lýsir eftir viljugum þáttakendum í nýjan þátt sem verður á dagskrá stöðvarinnar í vetur. Um er að ræða þáttinn Dýravini sem fjallar um dýrin, fólkið og sögurnar bakvið hverja sál, eins og segir í tilkynningu frá Skjá Einum.

Þau leita að skemmtilegum sögum, áhugaverðu fólki og síðast en ekki síst frábærum dýrum fyrir þáttinn og eru áhugasamir dýraeigendur af Suðurnesjum hvattir til að hafa samband í póstfangið [email protected]
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024